19.2.2010 | 19:21
Reykjavíkurmót sunnudagur 21. febrúar
Reykjavíkurmótið hefst á sunnudaginn. Allir leikir fara fram á KR-velli.
Leikir gegn Leikni:
Mæting 8:15 | Mæting 8:15 |
Leikur 9:00 | Leikur 9:00 |
Mikael Harðarson (F) | Fannar Skúli Birgisson (F) |
Agnar Þorláksson (M) | Breki Brimar Ólafsson (M) |
Axel Sigurðsson | Breki Jóelsson |
Ástráður Leó Birgisson | Grétar Hrafn Guðnason |
Dagur Logi Jónsson | Jón Kaldalóns Björnsson |
Denis Hoda | Jón Karl Einarsson |
Jón Tryggvi Arason | Troels Andri Kjartansson |
Valtýr Már Michaelsson | Tumi Steinn Rúnarsson |
Mæting 9:05 | Mæting 9:05 |
Leikur 9:50 | Leikur 9:50 |
Leifur Þorsteinsson (F) | Karl Kvaran (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) | Ari Ólafsson |
Askur Jóhannsson | Aron Björn Leifsson |
Ástbjörn Þórðarson | Atli Már Eyjólfsson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson | Gústaf Darrason |
Mías Ólafarson | Karvel Schram |
Sigurður Ingvarsson | Ólafur Haukur Kristinsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Sveinn Þór Sigþórsson |
Bergur Máni Skúlason | Einar Húnfjörð Kárason |
Leikir gegn Fjölni:
Mæting 9:55 | Mæting 9:55 |
Leikur 10:40 | Leikur 10:40 |
Gunnar Orri Jensson (F) | Patrekur Þór Þormar Ægisson (F) |
Andrés Ísak Hlynsson | Benedikt Lárusson |
Breki Þór Borgarsson | Guðbjörn Arnarsson |
Hringur Ingvarsson | Guðmundur Björn Kristinsson |
Kjartan Franklín Magnús | Guðni Þór Ólafsson |
Lars Oliver Sveinsson | Ívar Jarl Bergs |
Sveinn Máni Jónsson | Jóhannes Orri Ólafsson |
Gabríel Gísli Haraldsson | Þorvaldur Lúðvíksson |
Þórir Lárusson |
Allir leikmenn þurfa að hafa með sér fótboltaskó, svartar buxur (síðar eða stuttbuxur), svarta sokka, legghlífar og utanyfirfatnað. Ekki er í boði að spila í sokkum og buxum í öðrum lit en svörtum.
Þeir sem eiga KR treyju koma með hana en aðrir fá treyju hjá okkur.
Þeir sem eiga mæta kl. 8:15 fara í klefa inni í KR heimili. Aðrir ráða hvort þeir mæti inní klefa eða beint útá völl en þurfa að vera komnir útá gervigras a.m.k. 30 mín. fyrir leik.
Þeir sem eru á körfuboltamóti koma um leið og þeir geta.
Einhverjir af yngra ári höfðu boðað forföll vegna körfuboltamóts en Finnur körfuboltaþjálfari setti liðin hjá sér upp þannig að þeir sem eru í körfubolta geti tekið þátt í bæði fótboltanum og körfunni (ef það er einhver sem getur skutlað ykkur á milli).
Þess vegna setti ég þá sem eru í körfu inn í liðin en ef þið viljið einbeita ykkur að körfunni og fá frí í fótboltanum þá þurfið þið að láta mig vita og þarf ég þá líklega að boða stráka úr 6. flokki í staðinn.
Athugasemdir
Má ekki spila í KR sokkum?
Atli Már (IP-tala skráð) 19.2.2010 kl. 20:02
Er (F)-fyrirliði og (M)-markvörður. Þarf að vera í svörtum sokkum.
karvel Ágúst Schram (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 00:15
Svörtu og hvítu Nike sokkarnir eru að sjálfsögðu í lagi og frábært ef þið eigið þá. Það sem ég átti við var að aðalliturinn í sokkunum þarf að vera svartur.
Svart og hvítt er í lagi en alls ekki neitt með rauðu, grænu eða öðrum litum í.
Dóri (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 01:44
Af hverju á maður að mæta 45 min. fyrir leik ?
Siggi (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 14:41
kemst ekki á æfingu var hjá tannlækni , 23 febrúar
gunnar orri (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.