Sunnudagsleik frestað

Víkingar höfðu samband og völlurinn þeirra er ekki boðlegur til knattspyrnuiðkunar.

Leiknum sem átti að fara fram á morgun hefur því verið frestað um óákveðinn tíma.

Látið berast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband