1.3.2010 | 11:06
Leikjunum við Val frestað
Valsvöllurinn er ekki upphitaður og því ekki hægt að spila þar á morgun. Leikirnir fara vonandi fram í næstu viku.
Hitinn undir KR-vellinum er hinsvegar að vinna vel á snjónum og verður því hefðbundinn æfing hjá okkur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.