Leikjunum við Val frestað

Valsvöllurinn er ekki upphitaður og því ekki hægt að spila þar á morgun. Leikirnir fara vonandi fram í næstu viku.
Hitinn undir KR-vellinum er hinsvegar að vinna vel á snjónum og verður því hefðbundinn æfing hjá okkur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband