Leikir við Víking á sunnudaginn

Sunnudaginn nk., 7. mars eru leikir í Reykjavíkurmótinu gegn Víkingi. Það eiga allir að spila nema þeir sem léku með D2-liðinu gegn Víkingum í dag, miðvikudag.
 
Samkvæmt plani eru þessir leikir settir eldsnemma um morgun en vegna körfuboltamóts í Keflavík hjá hluta hópsins höfum við fært leikina fram á eftirmiðdag og þannig geta þeir sem eru í Keflavík fyrr um daginn spilað.
A og C lið spila kl. 15:30, B og C2 lið kl. 16:20 og D lið kl 17:10.
 
Allir leikirnir eru á KR-velli.
 
Ef það eru einhverjir sem ekki komast þarf ég að fá að vita af því fyrir föstudagsæfinguna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kemst ekki á föstudagsæfinguna og heldur ekki á leikinn er að fara til Blönduósar

kalli kvaran (IP-tala skráð) 4.3.2010 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband