28.4.2010 | 21:06
Sunnudagur 2. maí
Við eigum leiki í B, C1, C2 og D1 á sunnudaginn. Leikið gegn Fjölni 2 á KR-velli. B og C2 spila kl. 16:00 og C1 og D1 kl. 16:50. D2 á eftir að leika gegn Þrótti og það kemur vonandi tímasetning á þann leik fljótlega.
Látiði vita ef þið komist ekki.
Athugasemdir
Héldum að þessir leikir væru að morgni 2. maí?
Gústaf er að spila á tónleikum klukkan 18.00 og ætti því erfitt með að mæta á leik sem byrjar kl. 16.50.
Gústaf Darrason (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.