30.4.2010 | 13:08
Sunnudagur 2. maí
Sunnudaginn 2. maí spilum við síðustu leikina okkar í Reykjavíkurmótinu (D2 á þó inni frestaðan leik við Þrótt) Leikið verður gegn Fjölni 2 á KR-velli. Aðeins 4 lið leika en við breytum aðeins fyrirkomulaginu hjá okkur til að sem flestir geti fengið að spila.
Staðan í mótinu hjá okkur er þessi:
A-lið. Er í 1. sæti eins og stendur, 3 stigum á undan Fjölni og hefur lokið sínum leikjum þar sem að Fjölnir 2 er ekki með A-lið. Fjölnir og Þróttur eiga leik á sunnudaginn og ef Fjölnir tapar stigum er titillinn okkar. Ef Fjölnir vinnur verður kastað upp peningi til að skera úr um hvort liðið verður Reykjavíkurmeistari, KR eða Fjölnir.
B-lið. Situr sem fastast í 3. sæti, hafa aðeins tapað 2 leikjum og stefna að 7. sigrinum í 9 leikjum með sigri á Fjölni 2
C-lið. Er í 1.-2. sæti ásamt Fjölni 2 og munu liðin því leika hreinan úrslitaleik á sunnudaginn. Ljúki leiknum með jafntefli mun hlutkesti ráða úrslitum.
C2-lið. Hefur heilt yfir verið okkar sterkasta lið í mótinu til þessa. Með fullt hús stiga og einungis eitt mark fengið á sig. C2-liðið hefur þegar tryggt sér Reykjavíkurmeistaratitilinn en ætlar sér auðvitað sigur á sunnudaginn. 13 leikmenn eru boðaðir í leikinn þar sem að markmaður spilar allar 40 mínúturnar en hinir 12 skipta á milli sín sitthvorum hálfleiknum.
D-lið. Er í 1. sæti fyrir leik sunnudagsins en verður að sigra til að tryggja sér sigur í mótinu. Með sigri getur Fjölnir 2 tryggt samherjum sínum í Fjölni sigur í mótinu og munu því koma vel einbeittir til leiks. Sama gildir um okkur, nú skiptir einbeitingin öllu máli.
D2-lið. Hefur sýnt góðan leik og frábæra baráttu í mótinu til þessa og er eins og stendur í 4. sæti. Liðið hefur þegar leikið gegn Fjölni 2 en á eftir að leika gegn Þrótti og vona ég að það finnist tímasetning fyrir þann leik sem fyrst. Með sigri gegn Þrótti og heppilegum úrslitum í öðrum leikjum getur liðið náð 3. sætinu.
En þeir sem leika gegn Fjölni 2 á sunnudaginn eru:
B-lið |
Mæting 15:20 |
Leikur 16:00 |
Ástráður Leó Birgisson (F) |
Sölvi Björnsson (M) |
Askur Jóhannsson |
Ástbjörn Þórðarson |
Gabríel Hrannar Eyjólfsson |
Guðmundur Andri Tryggvason |
Leifur Þorsteinsson |
Markús Pálmason |
Mías Ólafarson |
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson |
C-lið |
Mæting 16:10 |
Leikur 16:50 |
Fannar Skúli Birgisson (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) |
Breki Jóelsson |
Grétar Hrafn Guðnason |
Jón Kaldalóns Björnsson |
Jón Karl Einarsson |
Sigurður Ingvarsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson |
Troels Andri Kjartansson |
Tumi Steinn Rúnarsson |
C2-lið |
Mæting 15:20 |
Leikur 16:00 |
Fyrri hálfleikur: |
Breki Brimar Ólafsson (M) |
Karl Kvaran (F) |
Ari Ólafsson |
Magnús Sveinn Sigursteinsson |
Einar Húnfjörð Kárason |
Sveinn Máni Jónsson |
Sveinn Þór Sigþórsson |
Seinni hálfleikur |
Breki Brimar Ólafsson (M) |
Aron Björn Leifsson |
Atli Már Eyjólfsson |
Breki Þór Borgarsson |
Gústaf Darrason |
Karvel Schram |
Ólafur Haukur Kristinsson
|
D-lið |
Mæting 16:10 |
Leikur 16:50 |
Gunnar Orri Jensson (F) |
Andrés Ísak Hlynsson |
Arnar Már Heimisson |
Bergur Máni Skúlason |
Gabríel Camilo Gunnlaugsson |
Gabríel Gísli Haraldsson |
Hringur Ingvarsson |
Kjartan Franklín Magnús |
Lars Oliver Sveinsson |
Patrekur Þór Þormar Ægisson |
Athugasemdir
Af hverju keppi ég ekki senni hálfleik ?!
Einar H (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 19:13
Lesdtu það sem að stendur !
. (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.