5.6.2010 | 21:02
Sumartímar
Nú ţegar allir eru komnir í sumarfrí breytist ćfingataflan og tekur strax gildi. Munum viđ ćfa svona:
Mánudagar 14:45 - 16:15 KR Gervigras
Ţriđjudagar 14:45 - 16:15 KR Gervigras
Miđvikudagar Frí
Fimmtudagar 13:00 - 14:30 KR Gervigras
Föstudagar 13:00 - 14:30 KR Gervigras
Upphaflega var ćtlunin ađ ćfa á grassvćđinu á Starhaga á fimmtudögum en svćđiđ hefur ekki komiđ undan vetri eins og vonast var til og er ekki tilbúiđ til notkunar. Er alls óvíst hvort ţađ verđi yfirhöfuđ eitthvađ notađ í sumar.
Einnig viljum viđ nota tćkifćriđ og óska Denis til hamingju međ frábćran árangur í Skólaţríţraut Frjálsíţróttasambands Íslands en lokakeppnin var haldin í Laugardagshöll á föstudaginn. Komu ţar saman stigahćstu keppendur vetrarins alls stađar ađ af landinu og kepptu í langstökki, kúluvarpi og 60 metra hlaupi.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Denis sigrađi keppnina međ glćsibrag og var Vesturbćnum, Grandaskóla og KR til mikils sóma.
Athugasemdir
til hamingju Denis Hoda ... ! :S :D !!!
óli haukur (IP-tala skráđ) 5.6.2010 kl. 21:09
Frábćrt :D Til hamingju Denis
Axel (IP-tala skráđ) 6.6.2010 kl. 14:47
Til hamingju Denis :)
Sveinn Máni (IP-tala skráđ) 6.6.2010 kl. 18:25
Byrja ţessir ćfinga tímar 7.júní?

Gunnar Orri (IP-tala skráđ) 7.6.2010 kl. 00:34
Ég mćti kannski smá seint á ćfingarnar á mánudaginn 7.Júní og ţriđjudaginn 8.Júní.
Karvel Ágúst Schram (IP-tala skráđ) 7.6.2010 kl. 07:57
Ég mćti 15 min of seint í dag ţriđjudag.
Gummi (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 09:23
Nice
Berti & Doddi (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.