Sumartímar

Nú ţegar allir eru komnir í sumarfrí breytist ćfingataflan og tekur strax gildi. Munum viđ ćfa svona:

Mánudagar 14:45 - 16:15 KR Gervigras
Ţriđjudagar 14:45 - 16:15 KR Gervigras
Miđvikudagar Frí
Fimmtudagar 13:00 - 14:30 KR Gervigras
Föstudagar 13:00 - 14:30 KR Gervigras

Upphaflega var ćtlunin ađ ćfa á grassvćđinu á Starhaga á fimmtudögum en svćđiđ hefur ekki komiđ undan vetri eins og vonast var til og er ekki tilbúiđ til notkunar.  Er alls óvíst hvort ţađ verđi yfirhöfuđ eitthvađ notađ í sumar.

Einnig viljum viđ nota tćkifćriđ og óska Denis til hamingju međ frábćran árangur í Skólaţríţraut Frjálsíţróttasambands Íslands en lokakeppnin var haldin í Laugardagshöll á föstudaginn. Komu ţar saman stigahćstu keppendur vetrarins alls stađar ađ af landinu og kepptu í langstökki, kúluvarpi og 60 metra hlaupi.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Denis sigrađi keppnina međ glćsibrag og var Vesturbćnum, Grandaskóla og KR til mikils sóma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju Denis Hoda ... ! :S :D !!!

óli haukur (IP-tala skráđ) 5.6.2010 kl. 21:09

2 identicon

Frábćrt :D  Til hamingju Denis

Axel (IP-tala skráđ) 6.6.2010 kl. 14:47

3 identicon

Til hamingju Denis :)

Sveinn Máni (IP-tala skráđ) 6.6.2010 kl. 18:25

4 identicon

Byrja ţessir ćfinga tímar 7.júní?

Gunnar Orri (IP-tala skráđ) 7.6.2010 kl. 00:34

5 identicon

Ég mćti kannski smá seint á ćfingarnar á mánudaginn 7.Júní og ţriđjudaginn 8.Júní.

Karvel Ágúst Schram (IP-tala skráđ) 7.6.2010 kl. 07:57

6 identicon

Ég mćti 15 min of seint í dag ţriđjudag.

Gummi (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 09:23

7 identicon

Nice

Berti & Doddi (IP-tala skráđ) 8.6.2010 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband