22.8.2010 | 19:23
Framhaldið
Í þessari viku æfum við samkvæmt töflu á mánudag og þriðjudag, þ.e. kl. 14:45. Á miðvikudag er frí og á fimmtudag æfum við 14:45. A og B lið leika svo í úrslitakeppni um helgina og verður hún haldin einhvers staðar úti á landi, líklega á norðurlandi eða austurlandi, en ég verð kominn með nánari upplýsingar á morgun.
Úrslitakeppnin hjá C og D liðunum verður svo helgina 4. og 5. september og einnig klárast úrslitakeppni A og B liða þá helgi fyrir þau lið sem komast áfram.
Athugasemdir
Er þá enginn æfing á föstudaginn.
Karvel Schram (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 11:59
inn á ksi stendur að þetta se á kr vellinum
sölvi (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 19:35
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=21525
altt úti í KR !!!
jonni (IP-tala skráð) 23.8.2010 kl. 20:44
er æfing hjá öllum ?
kalli (IP-tala skráð) 26.8.2010 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.