23.8.2010 | 20:53
Úrslitakeppni A og B liða á KR-velli
Eins og ég var búinn að segja einhverjum áðan þá verður úrslitakeppnin hjá A og B á KR-velli en áður hafði verið tilkynnt að hún yrði á norðurlandi eða austfjörðum. Tökum við því fagnandi.
Liðin verða tilkynnt á æfingu á fimmtudag en ekki er að vænta mikilla breytinga frá því sem hefur verið í sumar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.