Úrslitakeppni hjá C og D um helgina. Undanúrslit hjá B á fimmtudaginn.

Undanúrslitaleikur KR og Fjölnis í B-liðum sem settur var á sunnudaginn 5. september á Akureyri (!!) hefur verið færður fram á fimmtudaginn 2. september kl. 15:00. Leikurinn verður leikinn á Framvelli.

Þeir sem léku með B-liðinu um helgina mæta því á Framvöll kl. 14:15 á fimmtudag.

KSÍ hefur lokið við að raða niður úrslitakeppninni hjá C og D liðunum og má sjá riðlana hér:

C1: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22525
C2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22524
D1 og D2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=21331

Þau lið sem sigra riðlana leika svo úrslitaleik á sunnudag.

C-liðC2-lið
  
Fannar Skúli Birgisson (F)Gunnar Orri Jensson (F)
Guðmundur Emil Jóhannsson (M)Jakob Eggertsson
Breki JóelssonAndrés Ísak Hlynsson
Grétar Hrafn GuðnasonArnar Már Heimisson
Jón Karl EinarssonBreki Þór Borgarsson
Troels Andri KjartanssonGabríel Camilo Gunnlaugsson
Tumi Steinn RúnarssonKjartan Franklín Magnús
Jón Kaldalóns Björnsson Lars Oliver Sveinsson
Tómas Mar Sandberg Birgisson Magnús Sveinn Sigursteinsson
Hringur IngvarssonSveinn Máni Jónsson
  
D-liðD2-lið
  
Karl Kvaran (F)Guðmundur Björn Kristinsson
Breki Brimar Ólafsson (M)Guðbjörn Arnarsson
Ari Ólafsson Guðni Þór Ólafsson
Aron Björn LeifssonGunnar Atli Harðarson
Atli Már EyjólfssonÍvar Jarl Bergs
Bergur Máni SkúlasonJóhannes Orri Ólafsson
Einar Húnfjörð KárasonÓlafur Þorri Sigurjónsson
Ólafur Haukur Kristinsson  Patrekur Þór Þormar Ægisson
Sveinn Þór SigþórssonÞorvaldur Lúðvíksson
Karvel SchramGabríel Gísli Haraldsson
Gústaf Darrason 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má Bjarmi vera með okkur?

Bubbi og Þorri (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 17:44

2 identicon

Er æfing á morgun fyrir D liðið ?

kalli kvaran (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 19:14

3 identicon

Hver er fyrirliði hjá D2 ?

Ólafur Þorri (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband