31.8.2010 | 13:01
Úrslitakeppni hjá C og D um helgina. Undanúrslit hjá B á fimmtudaginn.
Undanúrslitaleikur KR og Fjölnis í B-liðum sem settur var á sunnudaginn 5. september á Akureyri (!!) hefur verið færður fram á fimmtudaginn 2. september kl. 15:00. Leikurinn verður leikinn á Framvelli.
Þeir sem léku með B-liðinu um helgina mæta því á Framvöll kl. 14:15 á fimmtudag.
KSÍ hefur lokið við að raða niður úrslitakeppninni hjá C og D liðunum og má sjá riðlana hér:
C1: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22525
C2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=22524
D1 og D2: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=21331
Þau lið sem sigra riðlana leika svo úrslitaleik á sunnudag.
C-lið | C2-lið |
Fannar Skúli Birgisson (F) | Gunnar Orri Jensson (F) |
Guðmundur Emil Jóhannsson (M) | Jakob Eggertsson |
Breki Jóelsson | Andrés Ísak Hlynsson |
Grétar Hrafn Guðnason | Arnar Már Heimisson |
Jón Karl Einarsson | Breki Þór Borgarsson |
Troels Andri Kjartansson | Gabríel Camilo Gunnlaugsson |
Tumi Steinn Rúnarsson | Kjartan Franklín Magnús |
Jón Kaldalóns Björnsson | Lars Oliver Sveinsson |
Tómas Mar Sandberg Birgisson | Magnús Sveinn Sigursteinsson |
Hringur Ingvarsson | Sveinn Máni Jónsson |
D-lið | D2-lið |
Karl Kvaran (F) | Guðmundur Björn Kristinsson |
Breki Brimar Ólafsson (M) | Guðbjörn Arnarsson |
Ari Ólafsson | Guðni Þór Ólafsson |
Aron Björn Leifsson | Gunnar Atli Harðarson |
Atli Már Eyjólfsson | Ívar Jarl Bergs |
Bergur Máni Skúlason | Jóhannes Orri Ólafsson |
Einar Húnfjörð Kárason | Ólafur Þorri Sigurjónsson |
Ólafur Haukur Kristinsson | Patrekur Þór Þormar Ægisson |
Sveinn Þór Sigþórsson | Þorvaldur Lúðvíksson |
Karvel Schram | Gabríel Gísli Haraldsson |
Gústaf Darrason |
Athugasemdir
Má Bjarmi vera með okkur?
Bubbi og Þorri (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 17:44
Er æfing á morgun fyrir D liðið ?
kalli kvaran (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 19:14
Hver er fyrirliði hjá D2 ?
Ólafur Þorri (IP-tala skráð) 3.9.2010 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.