Koma með alla bikara og búninga sem KR á með sér á morgun

Mjög mikilvægt er að þeir sem eru með einhverja bikara frá því í sumar heima hjá sér komi með þá á lokahófið á morgun. Til stendur að taka myndir af strákunum og það er skemmtilegt að hafa bikarana með. Allir bikarar eiga því að koma útí KR á morgun - frá Reykjavíkurmóti, N1-móti, Olísmóti og Íslandsmóti.

Eins eiga allir þeir sem eru með búning frá KR að skila honum á morgun. Allir búningar sem eru með svörtu Nike merki og hvítu númeri á bakinu eru eign KR og þeim þarf að skila.  Um að gera að kíkja ofan í skúffur og inní skápa og athuga hvort að slíku búningur leynist einhvers staðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband