17.10.2010 | 21:57
Breyttir æfingatímar
Nýja taflan tekur gildi strax á morgun, mánudag, en annars lítur
taflan svona út:
Mánudagar
14:45 - 15:45 (Allir)
Miðvikudagar
14:45 - 16:30 (Allir)
Föstudagar:
Yngra ár 14:45 - 16:00
Eldra ár 15:45 - 17:00
Fös: Þeir sem fara á handboltaæfingu útí Hagaskóla kl. 17 mæta á fyrri æfinguna.
Bæði þeir sem eru á yngra ári og eldra ári.
Ég veit að það er lítill tími frá því að skólinn klárast og þar til
æfing hefst en strákarnir þurfa bara að skipuleggja daginn. Þannig
geta þeir t.d. tekið með sér aukanesti í skólann auk þess að hafa
takkaskó og annan búnað með sér. Þeir geta þá farið strax útí KR eftir
skóla þar sem það er aðstaða til að borða nesti og klæða sig.
taflan svona út:
Mánudagar
14:45 - 15:45 (Allir)
Miðvikudagar
14:45 - 16:30 (Allir)
Föstudagar:
Yngra ár 14:45 - 16:00
Eldra ár 15:45 - 17:00
Fös: Þeir sem fara á handboltaæfingu útí Hagaskóla kl. 17 mæta á fyrri æfinguna.
Bæði þeir sem eru á yngra ári og eldra ári.
Ég veit að það er lítill tími frá því að skólinn klárast og þar til
æfing hefst en strákarnir þurfa bara að skipuleggja daginn. Þannig
geta þeir t.d. tekið með sér aukanesti í skólann auk þess að hafa
takkaskó og annan búnað með sér. Þeir geta þá farið strax útí KR eftir
skóla þar sem það er aðstaða til að borða nesti og klæða sig.
Athugasemdir
Ég kemst ekki á æfingu á föstudaginn,er í sumarbústað.
Aron Björn (IP-tala skráð) 21.10.2010 kl. 22:53
kemst ekki á æfingu mán. 25.10.
Egill Gauti (IP-tala skráð) 25.10.2010 kl. 12:58
Kemst ekki í dag
Einar Húnfjörð (IP-tala skráð) 25.10.2010 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.