24.2.2011 | 18:19
Fyrstu leikir í Reykjavíkurmóti
Laugardagur 26. febrúar
Leiknisvöllur Leiknir - KR
A-lið | B-lið | C-lið |
Mæting 11:20 | Mæting 12:10 | Mæting 11:20 |
Leikur 12:00 | Leikur 12:50 | Leikur 12:00 |
Sölvi | Oddur | Aron Björn |
Andri | Bjarmi | Atli Már |
Askur | Einar Húnfjörð | Bergur |
Ástbjörn | Hjalti | Guttormur |
Gabríel Hrannar | Hringur | Magnús |
Gunnar Jónas | Jón Helgi | Samúel |
Kjartan | Pétur | Stefán |
Óliver | Sverrir | Viktor |
Tumi Steinn |
Fjölnisvöllur Fjölnir - KR
C2-lið | D-lið | D2-lið |
Mæting 12:20 | Mæting 13:10 | Mæting 12:20 |
Leikur 13:00 | Leikur 13:50 | Leikur 13:00 |
Örlygur | Jóhannes Orri | Ágúst Úlfur |
Hilmir | Ragnar | Tómas B |
Arnar Már | Bubbi | Tómas Viðar |
Patrekur | Egill Gauti | Ýmir |
Breki Brimar | Dagur Ari | Hávar |
Gabríel Gísli | Guðni | Hákon Elliði |
Elvar Aron | Þorvaldur | Bjartur Logi |
Dagur Tjörvi | Kolbeinn | Kamil |
Gunnar Atli |
Þið þurfið að koma með takkaskó, legghlífar, svarta sokka, svartar stuttbuxur og KR treyju. Þeir sem ekki eiga KR treyju fá hana lánaða hjá okkur. Einnig þarf að hafa með sér upphitunarfatnað og húfu og hanska ef það verður kalt.
Mikilvægt er að mæta á réttum tíma.
ATH Morgunæfingar - uppselt
Það hefur verið nokkuð um fyrirspurnir um morgunnámskeiðið í dag. Því miður þá getum við ekki hleypt fleirum að og verðum að vera harðir á skráningarfrestinum sem við settum fram.
Það er mjög leiðinlegt að geta ekki tekið alla inn en námskeiðið er orðið miklu stærra en við ætluðum okkur í byrjum. Við höfum bætt við auka dögum og fleiri þjálfurum til að anna eftirspurn en nú er einfaldlega allt fullt.
Við munum hinsvegar bjóða uppá annað námskeið svona einhvern tímann eftir að þessu lýkur og hafa einhverjir núþegar skráð sig á það.
Athugasemdir
Má vera í fótboltabuxum frekar en stuttbuxur?????
KV.Stebbi
Stefán Hallgrímsson (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 20:07
Já það er í lagi ef þær eru svartar.
Dóri (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 22:11
þarf maður að mæta í svörtu????????
patrekur (IP-tala skráð) 26.2.2011 kl. 09:32
Ég kemst ekki í leikinn um helgina og heldur ekki á æfingu á föstudaginn 4.mars.
Atli Már (IP-tala skráð) 2.3.2011 kl. 19:11
Ég kemst ekki í leikin um helgina.
Aron Björn (IP-tala skráð) 2.3.2011 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.