21.3.2011 | 13:29
KR - Ţróttur á miđvikudag
Áđur frestađir leikir KR og Ţróttar í Reykjavíkurmóti 5. flokks fara fram á miđvikudaginn nk. 23. mars.
Leikirnir fara fram á KR velli.
Ađeins 4 liđ leika ađ ţessu sinni og ţeir sem eiga ekki ađ spila mćta á ćfingu á hefđbundnum tíma, kl. 14:45.
Liđaskipan:
A-liđ | B-liđ | C-liđ | C2-liđ |
Mćting 14:50 | Mćting 15:40 | Mćting 14:50 | Mćting 15:40 |
Leikur 15:30 | Leikur 16:20 | Leikur 15:30 | Leikur 16:20 |
Sölvi | Breki Brimar | Oddur | Örlygur |
Andri | Bjarmi | Andrés | Arnar Már |
Askur | Einar Húnfjörđ | Aron Björn | Dagur Ari |
Ástbjörn | Gústaf | Atli Már | Gabríel Gísli |
Gabríel Hrannar | Hjalti | Bergur | Hilmir |
Gunnar Jónas | Hringur | Guttormur | Kolbeinn Gautas. |
Mías | Jón Helgi | Pétur | Magnús |
Óliver | Kjartan | Samúel | Patrekur |
Tumi Steinn | Sverrir | Viktor | Stefán |
Athugasemdir
Ég er puttabrotinn og kemst ekki á ćfingar né leiki nćstu 3-4 vikur.
Aron Björn (IP-tala skráđ) 21.3.2011 kl. 15:24
Ég fékk högg á hálsinn í handboltaleik á laugardaginn og má ekki mćta á ćfingar eđa í leiki í viku.
Gangi ykkur vel.
Atli Már (IP-tala skráđ) 21.3.2011 kl. 23:05
mćti hress
Gabríel Hrannar (IP-tala skráđ) 22.3.2011 kl. 14:40
Er á ćfing á Morgunn
Ţorvaldur (IP-tala skráđ) 22.3.2011 kl. 21:30
mćti hresss og kátur
kv.patti
patrekur (IP-tala skráđ) 23.3.2011 kl. 08:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.