Mikilvægar upplýsingar til foreldra vegna N1-mótsins á Akureyri

Kæru foreldrar,

Fimmtudaginn 19. maí klukkan 20:00 verður haldinn foreldrafundur í KR-heimilinu
vegna N1 - mótsins á Akureyri í sumar.
Kostnaður vegna N1-móts:
Áætlaður heildarkostnaður fyrir hvern dreng er 26.000 krónur.
Staðfestingargjald að upphæð 5.000 krónur skal greiðast inn á reikning
0311-13-001030, kennitala 030874-4049,eigi síðar en föstudaginn 20. maí nk.
Munið að skrá fullt nafn ykkar drengs í skýringar um leið og þið leggið inn.

Beztu kveðjur, foreldraráð 5. flokks KR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband