23.5.2011 | 13:47
Æfing fellur niður í dag
Æfingin í dag fellur niður vegna lélegra loftgæða, bæði er magn svifryks í lofti mikið og ofan á það bætist öskufall. Næsta æfing verður því á miðvikudaginn en fyrstu leikir í Íslandsmóti hjá C2 og D2 liði eru einnig þann dag. Liðin koma inn á morgun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.