26.5.2011 | 01:09
Pizzu og fótboltafjör hjá 5. flokki fim. 26 maí
Við viljum minna á að í dag, 26. maí ætlum við foreldrar
og þjálfarar að gera okkur glaðan dag með strákunum úti í KR.
Planið er að hittast kl. 17.30 þar sem foreldrar skora á
strákana í fótbolta!! Eftir fótbolta verður boðið upp á pizzu.
Áætlað er að þetta taki um það bil 2 klst. Strákarnir eiga því
að mæta með innanhússkó og auðvitað góða skapið. Ekki þarf að
greiða fyrir veitingarnar þar sem báðir árgangar eiga pening
í sjóð frá síðasta vetri.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.