KR-INGURINN

Knattspyrnudeild KR boðar til kynningarfundar á KR-INGNUM kl. 18.00
þriðjudaginn 31.05. Fundurinn verður haldin í félagsheimili KR.

KR-INGURINN er leiðarvísir um þjálfun á félagssálfræðilegri færna iðkenda
félagsins og er ætlaður stjórnarfólki, starfsfólki, þjálfurum, foreldrum og
iðkendum.

Tilgangur KR-ingsins er að stuðla að faglegu starfi með því að vinna
markvisst með þjálfun hugarfarslegra og félagslegra þátta auka líkamlegra.

Viðar Halldórsson, íþróttafélagsfræðingur, kynnir á fundinum helstu áherslur
KR-ingsins á fundi með foreldrum og þjálfurum félagsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband