C2 og D2 í dag

Þjálfari Hamars/Ægis var að hafa samband við mig rétt í þessu og
leikurinn hefur verið færður í Þorlákshöfn. Eins og ég lét hann vita
af er þetta alltof skammur fyrirvari til að breyta þessu en hann sagði
að það væri ekkert hægt að gera - völlurinn í Hveragerði væri lokaður
vegna leiks hjá meistaraflokki og því yrði þetta að vera svona.

Leikurinn verður því í Þorlákshöfn kl. 17:00.

Ef það eru einhverjar sem mæta í Hveragerði verður þeim beint í rétta
átt. Það er uþb 15 mínútna keyrsla þarna á milli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ kemst ekki á æfingu í dag er veikur :(

Einar Geir (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 09:50

2 identicon

Hæ aftur ég kemst á æfinu :)

Einar Geir (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:08

3 identicon

hæ ég kemst ekki á æfingu í dag.er að fara uppí sumarbústað

Dagur T (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:09

4 identicon

Kemst ekki á æfingu á morgunn af því að ég er í danmörku með 4 flokki

Örlygur (IP-tala skráð) 12.6.2011 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband