15.7.2011 | 23:30
Sunnudagur KR - Valur mfl kk.
Í tilefni góðs árangurs flokksins í sumar hefur verið ákveðið að leikmenn 5. flokks gangi inná KR-völlinn fyrir leik KR og Vals í meistaraflokki sem fer fram á sunnudaginn.
Leikurinn hefst kl. 20:00 og þurfið þið því vera mættir út í KR kl. 19:30.
Þeir sem eru með bikara frá N1 mótinu mega endilega koma með þá og halda á þeim þegar gengið er inná.
Þeir sem eiga KR treyju koma með hana en aðrir fá lánaða treyju hjá okkur.
Athugasemdir
reyni að komast
ási (IP-tala skráð) 16.7.2011 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.