Olísmót 2011

Olísmótiđ fer fram á Selfossi helgina 5. til 7. ágúst. Ţátttökugjald er 6.000 kr. fyrir ţá sem fóru á N1-mótiđ en 10.000 kr fyrir ađra. 
Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt í mótinu ţurfa ađ greiđa ţátttökugjaldiđ inn á reikning 0311-13-001030,
kennitala 030874-4049, eigi síđar en mánudaginn 1. ágúst. 

 
Muniđ ađ skrá fullt nafn ykkar drengs í skýringar um leiđ og ţiđ leggiđ inn!!!
Gist verđur í Vallaskóla og fá strákarnir morgunmat, hádegismat og kvöldmat í skólanum og hressingu á milli leikja.
Til ađ sjá nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ fara á heimasíđuna www.olismot.is

 
Ţriđjudaginn 2. ágúst verđur haldinn fundur í félagsheimili KR kl. 20:00 ţar sem fariđ verđur yfir dagskrá mótsins og hlutverk foreldra - líkt og gert var fyrir N1 mótiđ.

 
f.h. foreldraráđs 5. flokks KR
Hrafnhildur gsm: 822-9904 & Marta gsm: 858-3543

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég mćti

Hilmir Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 28.7.2011 kl. 23:09

2 identicon

ég mćti en gisti ekki

Einar H (IP-tala skráđ) 31.7.2011 kl. 19:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband