21.8.2011 | 19:34
Vikan
Nú þegar skólarnir eru að hefjast þarf að finna nýja æfingatíma. Við þurfum að taka þetta svolítið frá degi til dags og planið næstu tvo daga er þannig að við æfum á morgun, mánudag, kl.15:00 en verðum í fríi á þriðjudag.
Við æfum kl.15 á miðvikudag og fimmtudag, frí á föstudag.
Athugasemdir
kemst ekki á æfingu á mið er að passa
patrekur (IP-tala skráð) 23.8.2011 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.