11.9.2011 | 22:28
Vikan
Nú gengur í garđ síđasta vikan á ţessu tímabili.
Ţriđjudagur 13. sept:
Yngra ár 15:00 - 16:00 | Eldra ár 15:45-16:45
Fimmtudagur 15. sept:
Yngra ár 15:00 - 16:00 | Eldra ár 15:45-16:45
KR - Grindavík í meistaraflokki kl. 17:15. 5. flokkur verđur heiđrađur fyrir árangur sumarsins í hálfleik. Mćting í andyri KR heimilisins 5 mín fyrir hálfleik.
Laugardagur 17. sept:
Foreldrabolti og lokahóf kl. 12:00
Athugasemdir
Ég get ekki mćtt á neitt af ţessu fyrir ofan, vegna handboltans. Takk fyrir veturinn og sumariđ Dóri, Hjöbbi og Auddi.
Kv. Gústaf
Gústaf Darrason (IP-tala skráđ) 12.9.2011 kl. 21:22
Ég kemst ekki á ćfingu í dag, ţriđjudag. Ţađ er mót í handboltanum um helgina og ég verđ ţví ađ mćta á handboltaćfingu.
Atli Már (IP-tala skráđ) 13.9.2011 kl. 14:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.