10.10.2011 | 23:27
Æfingataflan í október
Æfingar hjá 5. flokki karla tímabilið 2011/2012 hófust þriðjudaginn 4. október og liggur æfingataflan fyrir október nú fyrir. Ákveðið hefur verið að gera lítils háttar breytingu á æfingatöflunni með því að færa laugardagsæfinguna framar. Í byrjun nóvember verða svo gerðar smávægilegar breytingar á æfingatöflunni sem felast í því að æfingum verður fjölgað um eina. Sú breyting verður kynnt rækilega þegar þar að kemur.
Æfingataflan fyrir októbermánuð lítur þá svona út:
Yngra ár (fæddir 2001)
Þriðjudagur 15.00-16.00
Föstudagur 15.00-16.00
Laugardagur 10.00-11.00
Eldra ár (fæddir 2000)
Þriðjudagur 16.00-17.00
Föstudagur 16.00-17.00
Laugardagur 10.00-11.00
Athugasemdir
Getið þið deildirnar ekkert samhæft ykkur? Laugardagsæfing í Körfu , MB11 ára, er á sama tíma, þ.e. 12-13 á laugardögum.
Bjarni Þorkell (IP-tala skráð) 11.10.2011 kl. 17:03
Ég komst ekki á æfingu í dag á afmæli
Magnús Daði (IP-tala skráð) 11.10.2011 kl. 20:12
Jú þetta var bara klaufaskapur hjá okkur. Æfingin verður færð enn framar, það er yngra árið frá 10.00-11.00 og eldra árið 11.00-12.00. Þá komast allir bæði í fótboltann og körfuna á laugardögum.
Þjálfarar (IP-tala skráð) 12.10.2011 kl. 07:23
kemmst ekki á æfingu í dag. Er ad fara í afmæli.
jakob þór (IP-tala skráð) 14.10.2011 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.