Dagskrá jólamóts Blika og áminning um greiðslu

Þá er leikjaplanið fyrir jólamót Breiðabliks komið á hreint. Dagskráin lítur þá svona út.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta 17. desember klukkan 08.20 og spila fyrsta leik klukkan 08.40.

Steingrímur(f)

Ari

Mikael Jónsson

Frosti

Skarphéðinn Finnbogason

Þorsteinn

Ísak

Vilhelm 

Magnús Daði

Síðasti leikur hjá þessu liði er klukkan 12.30.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta 17. desember klukkan 08.00 og spila fyrsta leik klukkan 08.20. 

Snorri(f)

Magnús Geir

Andri

Kjartan 

Einar

Veigar Már

Finnur

Síðasti leikur hjá þessu liði er 12.30.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta 17. desember klukkan 12.40 og spila fyrsta leik klukkan 13.00.

Neo(m)

Ragnar(f)

Bjartur

Ýmir

Kamíl

Kolbeinn Tumi

Elvar Aron

Ingimar

Egill Gauti

Dagur Tjörvi

Síðasti leikur hjá þessu liði er 17.10.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta 17. desember klukkan 12.40 og spila fyrsta leik klukkan 13.00.

Gísli

Magnús Símonar

Hákon

Tómas B. 

Simmi

Dagur Ari

Páll Bjarni

Mikael Máni

Óttar Bergmann

Síðasti leikur hjá þessu liði er 17.10.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta 17. desember klukkan 13.00 og spila fyrsta leik klukkan 13.20.

Sigfús(m)

Tómas V.(f)

Styr

Róbert 

Arnar Óli

Skarphéðinn Traustason

Orri

Ágúst Úlfur

Hákon Elliði

Björn Ingi

Síðasti leikur hjá þessu liði er 17.10.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta 21. desember klukkan 08.00 og spila fyrsta leik klukkan 08.20.

Guttormur(f)

Stefán

Örlygur

Einar Geir

Leifur

Hilmir

Benedikt

Síðasti leikur hjá þessu liði er 11.30.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta 21. desember klukkan 12.40 og eiga fyrsta leik klukkan 13.00.

Oddur(m)

Hjalti(f)

Veigar Áki

Pétur 

Jón Helgi

Samúel

Viktor

Tumi

Síðasti leikur hjá þessu liði er 16.30.

Athygli er vakin á því að leikmenn þurfa að hafa greitt mótsgjaldið til þess að geta spilað á mótinu og eru foreldrar/forráðamenn beðnir um að ganga frá greiðslu sem fyrst. 

Hjörvar og Kalli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvennig a maður að borga a maður að koma með 2000 kall a mótið eða borga á reikning

vikor (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 17:14

2 identicon

Pabbi fær aldrei mail fra ykkur

Viktor larusson (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 18:37

3 identicon

tölfupósturinn er larus@maturenglanna.is

viktor lárusson (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband