30.1.2012 | 12:58
Foreldrafundur á miðvikudagskvöldið
Miðvikudagskvöldið 1. febrúar verður haldinn foreldrafundur í félagsheimili KR heimilsins. Fundurinn hefst klukkan 20.00. Farið verður yfir framhaldið í starfinu hjá 5. flokki karla.
Athugasemdir
Kemst á æfingu í dag . Er að fara í klippingu
Stefán (IP-tala skráð) 2.2.2012 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.