Reykjavíkurmótið hefst um helgina

Reykjavíkurmót 5. flokks karla hefst um helgina, en ekki eiga allir leikmenn 5. flokks karla hjá KR þó leik í fyrstu umferðinni. Það skýrist af því að það er oddatala í sumum riðlum og sitja sum KR liðin hjá að þessu sinni. En svona lítur leikjaplanið út um helgina.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 08.20 á laugardaginn 11. febrúar á gervigrasvöllinn við Egilshöll í Grafarvogi.

Ómar (m)
Guttormur (f)
Einar Geir
Stefán
Örlygur
Leifur
Benedikt
Hilmir

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 09.10 á á laugardaginn 11. febrúar á gervigrasvöllinn við Egilshöll í Grafarvogi.

Gísli (m)
Bjartur (f)
Ingimar
Kolbeinn Tumi
Egill Gauti
Tómas B.
Elvar Aron
Dagur Tjörvi

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 14.20 á laugardaginn 11. febrúar á ÍR völlinn í Breiðholti.

Neo (m)
Tómas V. (f)
Styr
Róbert
Arnar Óli
Skarphéðinn Traustason
Orri
Björn Ingi
Ágúst Úlfar
Hákon Elliði

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 08.20 á laugardaginn 11. febrúar á gervigrasvöllinn við Egilshöll í Grafarvogi.

Snorri (m)
Kjartan (f)
Veigar Már
Finnur
Einar
Magnús Daði
Ísak
Vilhelm
Þorgeir
Tristan

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 14.20 á laugardaginn 11. febrúar á ÍR völlinn í Breiðholti.

Sigfús (m)
Steingrímur (f)
Magnús Geir
Frosti
Mikael Jónsson
Ari
Skarphéðinn Finnbogason
Þorsteinn
Dominic
David
Hafþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kemst ekki á æfingu í dag, er búinn að vera veikur síðan á fimmtudaginn

Orri Snær (IP-tala skráð) 7.2.2012 kl. 14:53

2 identicon

kemst ekki að keppa á laugardag

raggi Ólafs (IP-tala skráð) 7.2.2012 kl. 17:43

3 identicon

Tómas biplab mætir

Tómas Biplab (IP-tala skráð) 7.2.2012 kl. 18:31

4 identicon

Hvenær er D-liðið búið að keppa?

Marrgét (IP-tala skráð) 8.2.2012 kl. 14:22

5 identicon

Þetta er bara einn leikur sem er búinn rétt fyrir 10. Talaði við Jakob og við fórum yfir dagskrána í handboltanum þennan daginn og við ákváðum að það væri í lagi okkar vegna að strákarnir spiluðu fyrr um daginn og handbolta seinna um daginn.

Hjörvar (IP-tala skráð) 8.2.2012 kl. 15:40

6 identicon

ég mæti

Magnús geir (IP-tala skráð) 8.2.2012 kl. 20:17

7 identicon

Ég mæti - kveðja Sigfús Orri

Sigfús Orri Eiríksson (IP-tala skráð) 8.2.2012 kl. 23:39

8 identicon

Ég mæti

Magnús Daði (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 17:03

9 identicon

Gísli mætir!

Gísli (IP-tala skráð) 9.2.2012 kl. 21:06

10 identicon

ég kemst ekki a æfingu í dag en kem a mótið

Dagur Tjörvi (IP-tala skráð) 10.2.2012 kl. 15:20

11 identicon

kemst ekkik á æfingu er veikur

raggi Ólafs (IP-tala skráð) 16.2.2012 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband