Leikir í Reykjavíkurmótinu næstu helgi

Reykjavíkurmótið heldur áfram næstu helgi og eiga tvö KR lið leik um helgina.

Dagskrá helgarinnar lítur svona út.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 10.20 á laugardaginn út í KR.

Snorri (m)

Tómas V. (f)

Skarphéðinn Traustason

Styr

Ágúst

Hákon

Róbert

Björn Ingi

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 10.20 á laugardaginn út í KR.

Sigfús (m)

Steingrímur (f)

Frosti

Magnús Geir

Skarphéðinn Finnbogason

Ari 

Þorsteinn

Dominic

David

Devis

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frosti er að fara út úr bænum í vetrarfríinu og ekki víst að hann verði kominn á laugardag.  Hann mun mæta í leikinn ef hann verður í bænum.

Hildur (IP-tala skráð) 22.2.2012 kl. 12:02

2 identicon

verður æfing hja hinum ?

viktor lárusson (IP-tala skráð) 25.2.2012 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband