12.3.2012 | 15:18
Innbyrðisleikir á morgun
Á morgun þriðjudag leikum við innbyrðisleikina sem áttu að fara fram um helgina. Leikmenn eiga að mæta klukkan 15.00 og við byrjum að spila klukkan 15.20. Liðsskipan er eftirfarandi. C1 Bjartur (f) Gísli (m) Ingimar Ari Tómas B. Róbert Arnar Óli Elvar Aron Dagur Tjörvi Skarphéðinn Traustason C2 Tómas V. (f) Neo (m) Styr Ágúst Hákon Elliði Björn Ingi Orri Dagur Ari Kamíl Kolbeinn Tumi D1 Mikael Jónsson (m) Kjartan Andri Einar Ísak Veigar Már Finnur Magnús Daði Vilhelm Þorgeir D2 Steingrímur (f) Sigfús (m) Magnús Geir Þorsteinn Hafþór Dominic David Devis Frosti Skarphéðinn Finnbogason
Athugasemdir
Með fullri virðingu.
Þetta er dálítið seint tilkynnt.
Arnar pabbi Þorgeirs.
Arnar (IP-tala skráð) 13.3.2012 kl. 17:14
Þar sem þessi leikir voru innbyrðisleikur KR liðanna sem leiknir voru út í KR á æfingatíma okkar þá giltu að mínu viti önnur sjónarmið um tilkynningu um þennan leik. En ég skal taka þessa athugasemd til greina hins vegar og næstu verkefni verða auglýst með meiri fyrirvara.
Hjörvar (IP-tala skráð) 13.3.2012 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.