Íslandsmótið hefst í vikunni

Við hefjum leik í Íslandsmótinu í þessari viku með leikjum á miðvikudag og fimmtudag.

KR sendir 6 lið til leiks í Íslandsmótinu en sendi 7 lið til leiks í Reykjavíkurmótinu. Af þeim sökum breytist liðsskipanin á Íslandsmótinu frá því sem hefur verið á Reykjavíkurmótinu án þess þó að miklar breytingar eigi sér stað.

Dagskrá vikunnar er svona.

Föstudagur 25. maí.

Eftirtaldir strákar eiga að mæta á Njarðvíkurvöll klukkan 15.30 og spila við Njarðvík klukkan 16.00.

C2. Spilar sem C lið í C riðli.

Snorri (m)(f)

Andri

Magnús Daði

Þorgeir

Vilhelm

Einar

Ísak

Veigar Már

Finnur

Róbert

Arnar Óli

Fimmtudagur 24. maí.

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.00 út í KR og spila við ÍR klukkan 15.30.

A

Hjalti (f)

Oddur (m)

Veigar Áki

Pétur Matthías

Hilmir

Tumi Steinn

Samúel

Viktor

Örlygur

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.50 út í KR og spila við ÍR klukkan 16.20.

B

Guttormur (f)

Ómar (m)

Stefán

Hákon Rafn

Benedikt

Páll Bjarni

Sigmundur Nói

Einar Geir

Magnús Símonarson

Leifur

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.00 út í KR og spila við ÍR klukkan 15.30.

C

Ýmir (f)

Neo (m)

Tómas Viðar

Bjartur

Ingimar

Dagur Ari

Tómas Biplab

Kamíl

Ágúst Úlfar

Hákon Elliði

Styr

Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.50 út í KR og spila við ÍR klukkan 16.20.

D

Ragnar (f)

Egill Gauti (m)

Gísli (m)

Skarðhéðinn Traustason

Björn Ingi

Orri Snær

Kolbeinn Tumi

Elvar Aron

Ari

Mikael Máni

Dagur Tjörvi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég komst ekki á æfingu áðan

Magnús Daði (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 16:29

2 identicon

Get ég fengið far? Mamma er með bílinn.

Þorgeir (IP-tala skráð) 21.5.2012 kl. 21:04

3 identicon

kemmst ekki á æfingu á þriðjudag þarf að læra

Raggi (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 14:56

4 identicon

fyrir próf

Raggi (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband