Seinkun á leikjunum á fimmtudaginn

Heil og sæl öll.

ÍR-ingar hafa óskað eftir því að fá að seinka leikjunum á fimmtudaginn um hálftíma.

A og C liðin mæta því klukkan 15.00 og spila klukkan 15.30.

B og D liðin mæta svo klukkan 15.50 og spila klukkan 16.20.

Kveðja,
Hjörvar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

D segir Davíð

D (IP-tala skráð) 3.6.2012 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband