4.6.2012 | 16:33
Leikir í Íslandsmótinu í vikunni
Það eru leikir hjá C2 og D2 liðunum okkar á miðvikudaginn 6. júní.
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.30 í Fífuna í Kópavogi og leika við Blika klukkan 16.00.
Magnús Daði (f)
Finnur (m)
Vilhelm
Þorgeir
Veigar Már
Úlfur
Ísak
Arnar Óli
Róbert
Andri
Einar
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.30 í Fífuna í Kópavogi og leika við Blika klukkan 16.00.
Steingrímur (f)
Ellert (m)
Kári (m)
Magnús Geir
Frosti
Hafþór
Devis
Kolbeinn
Jakob Þór
Þorbjörn
Skarphéðinn Finnbogason
Mikael Jónsson
Þorsteinn
Dominic
Athugasemdir
Veigar Már er veikur og kemst ekki að keppa í dag :(
Veigar Már (IP-tala skráð) 6.6.2012 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.