Knattspyrnuskóli KR

Leikmönnum 5. flokks karla er boðið að vera í knattspyrnuskóla KR frá kl.
09.00 fram að æfingu sem byrjar kl. 10.30

Verð fyrir tvær vikur er 4000 krónur.

Skólastjóri knattspyrnuskólans er Halldór Árnason.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er það, hvenær hefst þetta, hvar skráir maður sig og hvort er þetta úti eða inni?

Snorri Stefánsson (IP-tala skráð) 7.6.2012 kl. 22:05

2 identicon

Knattspyrnuæfingar við allra hæfi, mánudaginn 11. júní, skráir þig á staðnum eða inni á nora og þetta er úti að því gefnu að veðrið sé í lagi.

Hjörvar (IP-tala skráð) 8.6.2012 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband