7.6.2012 | 12:33
Knattspyrnuskóli KR
Leikmönnum 5. flokks karla er boðið að vera í knattspyrnuskóla KR frá kl.
09.00 fram að æfingu sem byrjar kl. 10.30
Verð fyrir tvær vikur er 4000 krónur.
Skólastjóri knattspyrnuskólans er Halldór Árnason.
7.6.2012 | 12:33
Leikmönnum 5. flokks karla er boðið að vera í knattspyrnuskóla KR frá kl.
09.00 fram að æfingu sem byrjar kl. 10.30
Verð fyrir tvær vikur er 4000 krónur.
Skólastjóri knattspyrnuskólans er Halldór Árnason.
Athugasemdir
Hvernig er það, hvenær hefst þetta, hvar skráir maður sig og hvort er þetta úti eða inni?
Snorri Stefánsson (IP-tala skráð) 7.6.2012 kl. 22:05
Knattspyrnuæfingar við allra hæfi, mánudaginn 11. júní, skráir þig á staðnum eða inni á nora og þetta er úti að því gefnu að veðrið sé í lagi.
Hjörvar (IP-tala skráð) 8.6.2012 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.