26.6.2012 | 14:05
Leikir á morgun miðvikudag
Það eru leikir hjá fjórum KR liðum miðvikudaginn 27. júní. Reynir/Víðir hefur dregið sig úr keppnum C2 og D2 liða og því eiga þau lið ekki leiki á morgun, en mæta þess í stað á æfingu.
Dagskráin er eftirfarandi.
A
Eftirtaldir strákar eiga að mæta klukkan 14.30 á gervigrasvöllinn við Egilshöll í Grafarvogi og spila við Fjölni klukkan 15.00.
Hjalti (f)
Oddur (m)
Veigar Áki
Pétur Matthías
Tumi Steinn
Viktor
Örlygur
Hilmir
Jón Helgi
Samúel
B
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.20 á gervigrasvöllinn við Egilshöll í Grafarvogi og spila við Fjölni klukkan 15.50.
Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Leifur
Sigmundur Nói
Stefán
Magnús Símonarson
Páll Bjarni
Hákon
Benedikt
C
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 14.30 á gervigrasvöllinn við Egilshöll í Grafarvogi og spila við Fjölni klukkan 15.00.
Ýmir (f)
Kári (m)
Neo (m)
Tómas Viðar
Ingimar
Styr
Tómas Biplab
Hákon Elliði
Ágúst Úlfar
Hörður
D
Eftirtaldir strákar eiga að mæta klukkan 15.20 á gervigrasvöllinn við Egilshöll í Grafarvogi og spila við Fjölni klukkan 15.50.
Ragnar (f)
Egill Gauti (m)
Gísli
Elvar Aron
Kolbeinn Tumi
Orri Snær
Ari
Dagur Tjörvi
Skarphéðinn Traustason
Mikael Máni
Björn Ingi
Athugasemdir
Neo kemur ekki í dag á leikinn - er á leið til svíðþjóðar
Lína (IP-tala skráð) 27.6.2012 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.