Leikir í Eyjum og á Valsvellinum mánudaginn 16. júlí

Mánudaginn 16. júlí eiga fjögur KR liđ ađ spila í Eyjum og tvö KR liđ ađ spila á Valsvellinum.

Planiđ er ađ fara međ rútu frá KR heimilinu um 09.00 og taka Herjólf klukkan 13.00. Leikirnir eru svo klukkan 15.00 og 15.50 og viđ tökum Herjólf aftur heim klukkan 17.30. Strákarnir verđa ţví komnir út í KR um 20.30.

Viđ förum međ um 40 stráka til Vestmannaeyja og fínt ef 2-3 foreldrar hefđu tök á ţví ađ koma međ í ferđina. Vinasmlegast látiđ vita sem fyrst ef ţiđ komist međ og hafiđ áhuga á ađ fara međ í ferđina. Einnig er nauđsynlegt ađ ţiđ látiđ vita í tíma ef strákarnir komast ekki međ til Eyja svo hćgt sé ađ gera viđeigandi ráđstafanir.

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 09.00 út í KR mánudaginn 16. júlí.

A

Hjalti (f)
Oddur (m)
Veigar Áki
Pétur Matthías
Tumi Steinn
Samúel Már
Viktor
Jón Helgi
Örlygur

B

Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Sigmundur Nói
Leifur
Páll Bjarni
Benedikt
Hákon Rafn
Hilmir

C

Ýmir (f)
Neo (m)
Tómas Viđar
Ingimar
Ágúst Úlfar
Hákon Elliđi
Styr
Dagur Ari
Tómas Biplab
Hörđur

D

Ragnar (f)
Egill Gauti (m)
Eiríkur (m)
Kolbeinn Tumi
Björn Ingi
Orri Snćr
Skarphéđinn Traustason
Ari
Dagur Tjörvi

Ţađ eru svo leikir viđ Val á Valsvellinum hjá tveimur liđum mánudaginn 16. júlí.

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 16.30 á Valsvöllinn og spila viđ Val klukkan 17.00.

Snorri (f) (m)
Ísak Bjarki
Arnar Óli
Róbert Darri
Andri
Finnur Tómas
Ţorgeir
Úlfur
Einar

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 17.20 og spila viđ Val klukkan 17.50.

Magnús Geir (f)
Kári (m)
Ellert (m)
Kolbeinn
Frosti
Ţorsteinn
Mikael Jónsson
Skarphéđinn Finnbogason
Hafţór


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÖRlygur er klŕr í slaginn og gamli (ómar pabbi hans) kemur med til adstodar.

örlygur (IP-tala skráđ) 10.7.2012 kl. 21:08

2 identicon

Ágúst Úlfar mćtir međ báđum foreldurm til ađstođar

Ágúst Úlfar (IP-tala skráđ) 11.7.2012 kl. 11:48

3 identicon

Eiríkur og Úlfur mćta.

Eiríkur og Ulfur (IP-tala skráđ) 12.7.2012 kl. 22:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband