Leikir viđ Keflavík á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 19. júlí leika öll KR liđin sinn síđasta leik fyrir KSÍ fríiđ. Eftir ţessa leiki verđa engir leikir í Íslandsmótinu fyrr en um miđjan ágúst.

Viđ munum hins vegar ćfa af fullum krafti fram ađ verslunarmannahelgi og tökum svo ţátt í Olísmótinu á Selfossi ađra helgina í ágúst.

Dagskráin á fimmtudaginn 19. júlí lítur svona út.

A

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 14.30 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.00.

Hjalti (f)
Oddur (m)
Veigar Áki
Pétur Matthías
Jón Helgi
Tumi Steinn
Viktor
Samúel Már
Örlygur

B

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 15.20 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.50.

Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Leifur
Hilmir
Sigmundur Nói
Páll Bjarni
Hákon
Benedikt

C

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 14.30 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.00.

Ýmir (f)
Neo (m)
Styr
Hákon Elliđi
Kamíl
Dagur Ari
Ágúst Úlfar
Hörđur

D

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 15.20 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.50.

Kolbeinn Tumi (f)
Eiríkur (m)
Egill Gauti (m)
Björn Ingi
Orri Snćr
Dagur Tjörvi
Skarphéđinn Traustason
Mikael Máni

C2

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta út í KR klukkan 16.10 og spila viđ Keflavík klukkan 16.40.

Snorri (f)(m)
Ísak Bjarki
Arnar Óli
Róbert Darri
Andri
Finnur Tómas
Ţorgeir
Úlfur

D2

Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 16.10 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 16.40.

Magnús Geir (f)
Kári (m)
Ellert (m)
Kolbeinn
Frosti
Hafţór
Skarphéđinn Finnbogason
Ţorsteinn
Mikael Jónsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hae eg gleymdi ad lata vita en Arnar komst ekki a aefingu a fostudaginn vegna thess ad hann for ad horfa a brodur sinn a cocacola motinu og svo I sma ferdalag kringum nordurland og kemst thvi ekki a manudaginn heldur en hann getur kannski komid a thridjudag.

Sigthor

Arnar Oli (IP-tala skráđ) 22.7.2012 kl. 12:01

2 identicon

Kemst ekki á ćfingu í dag

Orri Snćr (IP-tala skráđ) 23.7.2012 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband