17.7.2012 | 09:59
Leikir viđ Keflavík á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 19. júlí leika öll KR liđin sinn síđasta leik fyrir KSÍ fríiđ. Eftir ţessa leiki verđa engir leikir í Íslandsmótinu fyrr en um miđjan ágúst.
Viđ munum hins vegar ćfa af fullum krafti fram ađ verslunarmannahelgi og tökum svo ţátt í Olísmótinu á Selfossi ađra helgina í ágúst.
Dagskráin á fimmtudaginn 19. júlí lítur svona út.
A
Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 14.30 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.00.
Hjalti (f)
Oddur (m)
Veigar Áki
Pétur Matthías
Jón Helgi
Tumi Steinn
Viktor
Samúel Már
Örlygur
B
Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 15.20 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.50.
Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Leifur
Hilmir
Sigmundur Nói
Páll Bjarni
Hákon
Benedikt
C
Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 14.30 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.00.
Ýmir (f)
Neo (m)
Styr
Hákon Elliđi
Kamíl
Dagur Ari
Ágúst Úlfar
Hörđur
D
Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 15.20 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 15.50.
Kolbeinn Tumi (f)
Eiríkur (m)
Egill Gauti (m)
Björn Ingi
Orri Snćr
Dagur Tjörvi
Skarphéđinn Traustason
Mikael Máni
C2
Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta út í KR klukkan 16.10 og spila viđ Keflavík klukkan 16.40.
Snorri (f)(m)
Ísak Bjarki
Arnar Óli
Róbert Darri
Andri
Finnur Tómas
Ţorgeir
Úlfur
D2
Eftirtaldir strákar eiga ađ mćta klukkan 16.10 út í KR og spila viđ Keflavík klukkan 16.40.
Magnús Geir (f)
Kári (m)
Ellert (m)
Kolbeinn
Frosti
Hafţór
Skarphéđinn Finnbogason
Ţorsteinn
Mikael Jónsson
Athugasemdir
Hae eg gleymdi ad lata vita en Arnar komst ekki a aefingu a fostudaginn vegna thess ad hann for ad horfa a brodur sinn a cocacola motinu og svo I sma ferdalag kringum nordurland og kemst thvi ekki a manudaginn heldur en hann getur kannski komid a thridjudag.
Sigthor
Arnar Oli (IP-tala skráđ) 22.7.2012 kl. 12:01
Kemst ekki á ćfingu í dag
Orri Snćr (IP-tala skráđ) 23.7.2012 kl. 09:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.