3.9.2012 | 10:10
Vikan
Svona lítur dagskrá vikunnar 3.-9. september út.
Þriðjudagur 4. september. Æfing. 2001 árgangur 15.00-16.00
2000 árgangur 16.00-17.00
Fimmtudagur 6. september. Æfing. 2001 árgangur 15.00-16.00
2000 árgangur 16.00-17.00
D og D2 taka svo þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins laugardaginn 8. september og sunudaginn 9. september. Þá leikur B liðið í undanúrslitum laugardaginn 8. september. Ekki hefur verið ákveðið hvar þessir leikir verða spilaðir um helgina. Upplýsingum þess efnis verður komið til skila um leið og þær liggja fyrir.
Athugasemdir
Eg kemst ekki á æfingu i dag.Þriðjudag. Kv Dagur
Dagur Tjorvi (IP-tala skráð) 4.9.2012 kl. 15:56
Sæl öll, ég sé á heimasíðu KSÍ að B-lið KR á að keppa við Fylki kl. 15:00 á Stjörnuvellinum. http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=27784
kv. Erna
Erna (IP-tala skráð) 4.9.2012 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.