5.9.2012 | 11:40
Úrslitakeppni um helgina
D og D2 taka þátt í úrslitakeppni um helgina. Dagskráin um helgina hjá D og D2 er efirfarandi.
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 12.00 á laugardaginn 8. september á gervigrasvöll Fjölnis við Egilshöll og spila fyrsta leik klukkan 12.30.
D
Ragnar (f)
Egill Gauti (m)
Eiríkur (m)
Dagur Tjörvi
Skarphéðinn Traustason
Björn Ingi
Orri Snær
Kolbeinn Tumi
Mikael Máni
Benedikt
Elvar Aron
Ari
D2
Steingrímur (f)
Sigfús (m)
Kári (m)
Ellert (m)
Magnús Geir
Hafþór
Þorbjörn
Ásgrímur
Gísli
Frosti
Jakob Þór
Þorsteinn
Kolbeinn
Skarphéðinn Finnbogason
Liðin eiga svo að mæta aftur sama dag (laugardaginn 8. september) klukkan 15.20 og spila klukkan 15.50.
Sunnudaginn 9. september eiga liðin síðan að mæta klukkan 12.00 á gervigrasvöll Fjölnis við Egilshöllina og spila klukkan 12.30.
B liðið spilar undanúrslitaleik við Fylki á Stjörnuvellinum laugardaginn 8. september.
Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 15.00 laugardaginn 8. september á Stjörnuvöllinn og leika við Fylki klukkan 15.30.
Guttormur (f)
Ómar (m)
Einar Geir
Magnús Símonarson
Stefán
Páll Bjarni
Benedikt
Hilmir
Sigmundur Nói
Leifur
Athugasemdir
Ég get ekki komið á laugadaginn
Eirikur (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.