19.9.2012 | 16:56
Lokahóf 5. flokks karla föstudaginn 21. september
Lokahóf 5. flokks karla verður haldið föstudsaginn 21. október.
Lokahófið hefst klukkan 17.00 en þá verður strákunum og þeim sem aðstandendum strákanna sem vilja spila fótbolta skipt í lið úti á gervigrasvelli KR.
Einhverjar líkur eru á því að leikur KR og ÍA í úrslitakeppni 4. flokks karla c liða fari fram á gervigrasinu á þessum tíma, en þá er plan b að halda spurningakeppni.
Þegar fótboltanum eða spurningakeppninni lýkur verður svo boðið upp á pitsu inn í félagsheimili KR.
Að lokahófi loknu gengur 2000 árgangurinn upp í 4. flokk karla og 2001 árgangurinn verður eldra ár í 5. flokki karla.
Upplýsingar um það hvenær þessar árgangar hefja æfingar að nýju má finna á 4flokkurkr.blog.is fyrir 2000 árganginn og 5flokkurkr.blog.is fyrir 2001 árganginn.
Athugasemdir
Hvað með 2002 árganginn?
Jóhanna (IP-tala skráð) 23.9.2012 kl. 09:26
Andri B vill gjarna vera boltasækari.
Andri Broddason (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.