31.10.2012 | 14:31
Foreldrafundur
Góðann daginn.
Við sendum miða heim með strákunum í gær um foreldrafund sem verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 20. Fundur verður haldinn í félagsheimilinu út í KR. Dagskrá fundarins eru þau mót sem eru í boði á tímabilinu sem og að foreldrar geta rætt fjáraflanir fyrir mót tímabilsins. Einnig verður auglýst eftir foreldrum í foreldraráð flokksins sem munu vinna að fjáröflunum og utan um hald við þau mót sem við förum á.
Með bestu kveðju, Haukur Már.
Athugasemdir
Við foreldrar Ísaks Arnar komumst því miður ekki á fundinn annað kvöld.
Kær kveðja,
Hlín og Leifur
Ísak Örn (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 00:11
Gott væri að fá upplýsingar um það sem kom fram á fundinum í gær inn á síðuna fyrir þá sem ekki komust á fundinn.
Kveðja,
Hildur
Hildur Kvaran (IP-tala skráð) 2.11.2012 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.