Foreldrafundur

Góðann daginn.

Við sendum miða heim með strákunum í gær um foreldrafund sem verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 20. Fundur verður haldinn í félagsheimilinu út í KR. Dagskrá fundarins eru þau mót sem eru í boði á tímabilinu sem og að foreldrar geta rætt fjáraflanir fyrir mót tímabilsins. Einnig verður auglýst eftir foreldrum í foreldraráð flokksins sem munu vinna að fjáröflunum og utan um hald við þau mót sem við förum á.

Með bestu kveðju, Haukur Már.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við foreldrar Ísaks Arnar komumst því miður ekki á fundinn annað kvöld.

Kær kveðja,

Hlín og Leifur

Ísak Örn (IP-tala skráð) 1.11.2012 kl. 00:11

2 identicon

Gott væri að fá upplýsingar um það sem kom fram á fundinum í gær inn á síðuna fyrir þá sem ekki komust á fundinn.

Kveðja,

Hildur

Hildur Kvaran (IP-tala skráð) 2.11.2012 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband