5.11.2012 | 13:56
Morgunnámskeið
Líkt og undanfarin ár verður boðið upp á þriggja vikna morgunnámskeið í knattspyrnu fyrir leikmenn 5. og 4. flokks, drengja og stúlkna hjá KR í vetur. Æft verður tvo morgna í viku og skráning á námskeiðið er hafin. Námskeiðið hefst mánudaginn 12. nóvember. Verð er 8.000 kr. og innifalið eru sex æfingar og morgunmatur alla dagana.
Nánari upplýsingar í viðhengi
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.