Æfingaleikur í Fífunni - Mánudaginn 12. nóvember

Góða kvöldið.

Hans þjálfari Breiðabliks var að hafa samband við mig og bjóða okkur í æfingaleik. Upphaflega stóð til að þeir kæmu í heimsókn en það breyttist núna í kvöld. Hansi var að skoða veðurspánna fram í tímann og hún er ekki góð svo hann bauð okkur inn í Fífuna næsta mánudag. Það verður spilað í þremur hollum, frá 15-18. Tvö lið, C-lið spila frá 15:20-16:00, tvö lið, B-lið frá 16:00-16:50 og tvö lið A-lið frá 17:00-17:50. CÞetta er þeirra æfingatími og þar sem það er lítið af lausum tímum í höllunum þá er þetta eina úrræðið til að fá æfingaleiki inni.

Til þess að við þjálfararnir getum raðað í lið þurfum við að fá skráningu í leikina og það helst sem fyrst. Við viljum vera búnir að raða í lið svo að við og þið foreldrar getum skipulagt okkur. Þið getið annaðhvort skráð ykkur hér á blogginu eða í gegnum netfang flokksins, 5flokkurkr@gmail.com.

Með bestu kveðju, Haukur Már og Atli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ólafur Snorri vill pottþétt fara

Jóhanna (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 09:48

2 identicon

Hér með skrá Matti Lewis (2002) á afingaleik í Fífunni vs Breiðablik.

Linda Björgvinsdóttir

Matti Lewis (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 09:48

3 identicon

Sindri (2002) mætir.

J.

Júlíus (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 12:25

4 identicon

Ég mæti

Snorri Ástráðsson (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 17:05

5 identicon

Ég kem

Skarphéðinn T (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 17:12

6 identicon

ég mæti

Magnús Símonarson (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 17:15

7 identicon

Ég mæti

Veigar Már (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 17:39

8 identicon

ég mæti

veigar áki (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 18:14

9 identicon

Andri mætir á mánudaginn

Andri Broddason (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 18:22

10 identicon

Eg mæti

Valdimar Dadi (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 20:45

11 identicon

Ég kem

Arnar Óli (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 21:45

12 identicon

Ég mæti

Leifur Örn (IP-tala skráð) 9.11.2012 kl. 23:28

13 identicon

Mæti ;)

Heiðar Har. (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 10:24

14 identicon

ég kem.

Jakob þór (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 10:49

15 identicon

Mæti

úlfur (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 12:45

16 identicon

Ég mæti

Finnur Tómas (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 12:55

17 identicon

Ég mæti

Hákon (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 13:04

18 identicon

Kári mætir

Kári Pálsson (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 14:19

19 identicon

Árni Eyþórs mætir

Erlendur Steinn Guðnason (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 14:45

20 identicon

Þorri mætir

Þorsteinn (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 14:47

21 identicon

Róbert mætir

Róbert (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 15:14

22 identicon

Ég mæti

Ómar (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 19:56

23 identicon

ég mæti

Björn Ingi (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 20:34

24 identicon

Ég kem.

Magnús Geir Kjartansson. (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 20:39

25 identicon

Ég mæti

Orri Snær (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 01:06

26 identicon

Mæti

Páll Bjarni (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 10:30

27 identicon

Blær mætir!

Blær örn (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 12:07

28 identicon

Arnaldur Grims maetir!

Arnaldur Grims (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 12:22

29 identicon

Ég mæti

Ísak Örn (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 13:45

30 identicon

Ég mæti

Björn Ingi á yngra ári (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 13:49

31 identicon

Þorbjörn mætir ef hann getur fengið far.

Andri Jóhannesson (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 14:47

32 identicon

ég mæti

Þorgeir (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 15:09

33 identicon

Einar Þórðarson vill mæta

Einar Þórðarson (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband