Liðin á morgun gegn Breiðablik - Fífan

Góðan daginn.

Þá er ég búinn að raða í liðin á morgun. Það er langt frá því að vera góða skráning hjá okkur svo sumir þurfa að spila tvisvar. Mig langar líka að biðja ykkur að spurja þá sem eru ekki skráðir hvort þeir komi, þá þyrftu þeir að láta mig vita hérna á blogginu og ég set þá í lið. Ég vil hvetja ykkur að hafa samband við þá sem eru að spila á sama tíma og þið ef ykkur vantar far í Fífuna.

C1 og C2 mæta ekki seinna en klukkan 15:00, byrjað að spila klukkan 15:20 og búnir klukkan 16:00

C1

Ólafur Snorri (m)
Andri Finns
Þorri
Valdimar
Ísak Örn
Blær
Árni

C2

Jóhannes
Björn Ingi
Kári
Matti
Sindri
Arnaldur

B1 og B2 mæta ekki seinna en 15:40, byrja að spila um 16:00 og búnir um 16:50

B1

Veigar Már
Andri
Heiðar
Þorgeir
Valdimar(yngra)
Þorri(yngra)
Páll Bjarni(m)

B2

Þorbjörn
Magnús Geir
Jakob Þór
Skarphéðinn
Óli Snorri(m)(yngri)
Andri(yngri)
Ísak Örn(yngri)

A1 og A2 mæta ekki seinna en 16:40, byrja að spila um klukkan 17 og búnir rétt fyrir 18.

A1

Veigar Áki
Hákon
Magnús
Leifur
Mikael Máni
Snorri(m)
Páll Bjarni

A2
Finnur
Arnar Óli
Róbert Steinn
Orri Snær
Úlfur
Björn Ingi
Ómar

Kveðja, þjálfarar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Friðrik Kári mætir.

Örn (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 17:57

2 Smámynd: 5. flokkur KR

glæsilegt, Friðrik kemur í lið C2

5. flokkur KR, 11.11.2012 kl. 17:59

3 identicon

Ég vil endilega vera með á morgun, kv. Benedikt

Benedikt Sveinbjörnsson (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 18:57

4 identicon

Ég vil gjarnan vera með á morgun. Er ég of seinn?

Magnús Daði (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 18:59

5 identicon

Tómas Schalk vill gjarnan vera með, við vissum ekki af þessu fyrr en núna. Er það séns?

Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 20:28

6 identicon

Ólafur Atlason vill gjarnan spila með.

jafnframt vildi ég biðja um far fyrir hann.

KKv. Þ. J.

Þuríður Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 20:49

7 identicon

Benedikt spilar klukkan 17, Magnús Daði klukkan 16, Ólafur Atlason klukkan 15:20. Er Tómas á yngra eða eldra ári? Ef hann er á yngra mætir hann klukkan 15 en 16 ef hann er á eldra.

Haukur Már (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 21:00

8 identicon

Benedikt spilar klukkan 17, Magnús Daði klukkan 16, Ólafur Atlason klukkan 15:20. Er Tómas á yngra eða eldra ári? Ef hann er á yngra mætir hann klukkan 15 en 16 ef hann er á eldra.

Haukur Már (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 21:57

9 identicon

Jakub Kuczynski vill gjarnan vera með. Er ég of seinn?

Kv.Jarek

Jakub Kuczynski (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 22:13

10 identicon

Neinei, jakup verður í C2

Haukur Már (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 22:50

11 identicon

Einar vill gjarnan vera með

Einar (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 09:33

12 identicon

ég ætlaði að mæta viltu setja mig í lið?

Hafþór Bjarki (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 09:35

13 identicon

Það hefur eitthvað misfarist skráningin hjá okkur. Simmi mætir :)

Ínga Dóra (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 14:16

14 identicon

Ég tók ekki eftir svari í athugasemdakerfi og sá Magnús Daða ekki í liði þannig að það eru mín mistök að hann mætti ekki.

Margrét (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband