28.11.2012 | 16:05
Liðskipan gegn Aftureldingu á morgun.
Góðan daginn leikmenn og foreldrar.
Þá eru liðin klár fyrir leikinn gegn Aftureldingu á morgun. Það eru nokkrir strákar sem við viljum biðja um að spila tvo leiki. Við viljum vekja athygli á því að leikirnir eru spilaðir á gervigrasinu hjá Aftureldingu. Gott væri að strákarnir tækju með sér brúsa og klæða sig eftir veðri og taka með sér KR búninginn.
C1 og C2 byrja að spila klukkan 15:50 og mæting klukkan 15:20.
C1 : Sigurpáll (6.fl) (m), Andri Finns, Matti Lewis, Sindri, Árni Eyþórs, Blær, Arnaldur, Eiður (6.fl) og Aron (6.fl)
C2 : Jakub (m), Mikael Jóns, Dominik, Þorsteinn, Gísli, Ólafur Atla, Tristan Ari, Kári og Jóhannes.
A2 og B2 byrja að spila klukkan 16:30 og mæting klukkan 16:00.
A2 : Finnur (m), Þorgeir, Haukur, Úlfur, Arnar Óli, Róbert, Björn Ingi, Orri og Vilhelm.
B2 : Mikael Jóns (m), Hafþór Bjarki, Veigar Már, Steingrímur, Frosti, Jakob Þór, Magnús Geir, Andri Finns og Blær.
A1 og B1 byrja að spila klukkan 17:15 og mæting klukkan 16:45.
A1 : Snorri (m), Hákon, Leifur, Magnús Símonar, Sigmundur, Benedikt, Páll Bjarni, Mikael Máni og Vilhelm.
B1 : Ólafur Snorri, Andri Brodda, Skarphéðinn, Heiðar, Ómar, Þorri Jökull, Valdimar Daði og Krummi (6.fl)
Við viljum einnig biðja ykkur um að vera í viðbragðsstöðu ef við þyrftum að bæta í liðin, ef þess þarf þyrftum við að fá einhverja til að spila leikinn sem er eftir þeirra leik.
Með bestu kveðju, Haukur Már og Atli.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.