Skráningafrestur fyrir Jólamót KRR - 8. desember

Sæl kæru foreldrar og leikmenn.

Við þjálfararnir ætlum að setjast niður eftir æfingu á morgun og raða niður í liðin fyrir mótið á laugardaginn. Því viljum við biðja ykkur um að vera búinn að skrá ykkar dreng á mótið fyrir klukkan 17:00, fimmtudaginn 6. desember. Við viljum biðja ykkur um að virða þann skráningarfrest.

Með bestu kveðju, þjálfarar 5. flokks karla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

magnús mætir

magnús geir kjartansson (IP-tala skráð) 5.12.2012 kl. 20:32

2 identicon

jakob mætir.

Jakob þór (IP-tala skráð) 5.12.2012 kl. 21:25

3 identicon

Ólafur Atlason mætir

Þuríður Jónsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2012 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband