Vikan 11-17 febrúar.

Góđa kvöldiđ kćru foreldrar og leikmenn.

Um nćstkomandi helgi hefst Reykjavíkurmótiđ í 5. flokki karla. Viđ hefjum leik gegn Leikni. Leiknir er einungis međ 3 liđ í 5. flokki og ţví eru ađeins 3 af okkar 6 liđum frá KR sem spila ţessa helgi. Liđin frá okkur eru ađ spila 8-9 leiki í mótinu og spilum viđ yfirleitt á heimavelli og útivelli til skiptis. Vegna leikja í Reykjavíkurmóti munum viđ ekki ćfa á laugardögum nema viđ auglýsum ţađ sérstaklega.

Vikan lítur ţannig út:

Fimmtudagurinn 14. febrúar :

15-16 Yngra ár

16-17 Eldra ár

Föstudagurinn 15. febrúar :

15-16 Yngra ár

16-17 Eldra ár

Laugardagurinn 16. febrúar:

Leikur hjá A, B og C1 liđum gegn Leikni á Leiknisvelli. Mćting í leiki er ekki seinna en hálftíma fyrir leik.

A og C1 spila klukkan 10:00 og B liđ spilar klukkan 10:50. Leiktíminn er 2 x 20 mínútur.

A : Ómar (m), Magnús Símonar, Hákon Rafn, Leifur Örn, Sigmundur Nói, Veigar Áki (f), Páll Bjarni, Mikael Máni og Benedikt.

B : Snorri (m)(f), Skarphéđinn, Ţorgeir, Andri Brodda, Vilhelm Bjarki,  Magnús Dađi, Orri Snćr, Finnur Tómas, Ţorri Jökull og Valdimar Dađi.

C1 : Ellert (m), Úlfur (f), Haukur Steinn, Arnar Óli, Róbert Darri, Ísak Bjarki, Heiđar, Andri Finns, Ísak Örn og Blćr.

Vinsamlegast látiđ vita tímanlega ef ţiđ komist ekki í leikinn svo hćgt sé ađ bođa annan í ykkar stađ.

Međ KR kveđju, Haukur Már og Atli Jónasar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband