14.2.2013 | 20:04
Leikjunum við Leikni frestað!
Sæl kæru leikmenn og foreldrar.
Mér barst það í óspurðum fréttum í dag að Leiknir væri að fara á Goðamótið um helgina og ákvað því að heyra í þjálfara Leiknis. Hann hafði ekki hugmynd um að Reykjavíkurmótið væri að byrja þessa helgina. Því verður að fresta leikjunum um helgina og ætlum við að finna nýja dagsetningu eftir helgi.
Með KR kveðju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.