19.2.2013 | 21:30
Vikan 18. - 24. febrúar
Góða kvöldið kæru foreldrar og leikmenn.
Þessi vika verður örlítið frábrugðin öðrum vikum hjá okkur. Þar sem það eru vetrarfrí í flestum grunnskólum Reykjavíkur fimmtudag og föstudag í þessari viku ætlum við að taka okkur frí á æfingu á föstudaginn. Vikan er því svona:
Þriðjudaginn 19. febrúar Yngri 15-16 og eldri 16-17.
Fimmtudaginn 21. febrúar Yngri 15-16 og eldri 16-17
Föstudaginn 22. febrúar FRÍ
Laugardagurinn 23. febrúar. Leikur hjá D2 á móti Fjölni 2 klukkan 13:00 á gervigrasinu hjá okkur.
Þeir sem eiga að mæta eru:
Jökull (m), Jakub K, Jakub M, Valur, Ísak Elí, Kári, Jóhannes, Björn Ingi, Kristján, Tómas og Ólafur Atlason.
Ef einhver kemst ekki í leikinn vil ég biðja ykkur að tilkynna forföll sem fyrst.
Með KR kveðju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Athugasemdir
komst ekki á æfingu á þriðjudaginn og á fimmtudaginn út af því að ég var veikur
Ísak Örn (IP-tala skráð) 1.3.2013 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.