3.3.2013 | 13:04
Vikan 4. mars til 10. mars.
Kæru foreldrar og leikmenn.
Næsta vika hjá okkur verður frábrugðinn hefðbundnum vikum hjá okkur. Við ætlum að spila leiki í Reykjavíkumótinu á okkar æfingatíma á þriðjudaginn og ætlum að spila æfingaleik við Breiðablik á æfingatímanum á fimmtudaginn. Svo eru leikir í Reykjavíkurmótinu um næstu helgi. Það er mæting 30 mínútur fyrir alla leikina í vikunni
Planið næstu viku er því :
Þriðjudagurinn 5. mars : Leikir við Val á gervigrasinu hjá okkur, A, B, C1, C2 og D1. A og C1 spila klukkan 15:00, mæting 14:30, B og C2 spila klukkan 15:40, mæting klukkan 15:10 og D1 spilar klukkan 16:20, mæting 15:50.
Fimmtudagurinn 7. mars: Æfingaleikir við Breiðablik á gervigrasinu hjá okkur, A, B, C1, C2, D1 og D2. B, D1 og D2 spila frá 15-16, mæting 14:30 og A, C1 og C2 spila frá 16-17, mæting klukkan 15:30.
Föstudagurinn 8. mars: Æfing samkvæmt æfingatöflu, yngra ár frá 15-16 og eldra ár frá 16-17.
Laugardagurinn 9. mars: Leikir við Víking á Víkingsvell, A, B, C1 og C2. A og C1 spila klukkan 8:50, mæting 8:20 og B og C2 spila klukkan 9:40, mæting 9:10
Sunnudagurinn 10 mars: Leikur við Val á Valsvelli, D2. Leikurinn er klukkan 11:40. Mæting klukkan 11:10.
Liðsskipan fyrir leiki vikunnar er: (m) er markmaður (f) er fyrirliði.
A: Ómar (m), Veigar Áki (f), Magnús Símonar, Hákon, Leifur, Simmi, Páll, Mikael Máni og Benedikt.
B: Snorri (m) (f), Skarphéðinn, Þorgeir, Andri Brodda, Magnús Daði, Vilhelm, Finnur, Orri, Þorri og Valdimar.
C1: Ellert (m), Úlfur (f), Haukur, Arnar, Róbert, Ísak Bjarki, Heiðar, Andri Finns, Ísak Örn og Blær.
C2: Ólafur Snorri (m), Veigar Már (f), Kolbeinn, Björn Ingi, Jakob Þór, Árni Eyþórs, Sindri, Matti Lewis, Arnaldur og Borgþór.
D1: Þorsteinn (m), Einar (f), Magnús Geir, Steingrímur, Daði, Tumi, Mikael Jóns, Gísli, Jóhannes og Valur.
D2: Jökull (m), Jakub M, Jakub K, Tómas, Kristján, Kári, Ólafur Atla, Ísak Elí, Friðrik Kári, Björn Ingi og Matthías Emil.
Vinsamlegast tilkynnið forföll ef einhver forföll eru tímanlega.
Með KR-kveðju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Athugasemdir
sælir
Arnaldur getur ekki spilað á laugardag - en mætir galvaskur hina dagana.
Helga Vala Helgadóttir (IP-tala skráð) 4.3.2013 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.