4.4.2013 | 22:57
Stjörnumótið á morgun.
Góða kvöldið.
Við erum að fara á mót í Garðabænum á morgun, 5. apríl. Við hjá KR skráðum 5 lið á mótið og verða 8 til 9 leikmenn í hverju liði. Hvert lið mun spila 3 - 4 leiki, leiktíminn verður annað hvort 2 x 12 mínútur eða 1 x 24. Spilað verður á 1/4 af heilum velli. KR 1, 2 og 3 eiga að mæta klukkan 16:30, fyrsti leikur klukkan 17:00 og KR 4 og 5 eiga að mæta klukkan 17:00 og spila fyrsta leik klukkan 17:30. Þátttökugjaldið er 1000 krónur og innifalið í því eru leikirnir og svo einhver gjöf að leikjum loknum. Okkur þjálfurum þætti vænt um að einn foreldri í hverju liði tæki að sér að rukka mótsgjaldið fyrir sitt lið.
Liðsskipan á mótinu á morgun er:
KR 1 : Ómar, Sigmundur, Hákon, Magnús Símonar, Leifur, Benedikt, Páll, Mikael Máni og Vilhelm.
KR 2 : Ellert, Skarphéðinn (f), Þorgeir, Andri Brodda, Magnús Daði, Finnur, Róbert, Úlfur og Orri Snær.
KR 3 : Veigar Már (f), Heiðar, Hafþór, Magnús Geir, Steingrímur, Frosti, Gísli og Daði.
KR 4 : Ólafur Snorri, Kolbeinn, Ísak Bjarki, Valdimar (f), Þorri, Andri Finns, Arnaldur, Borgþór og Matti Lewis.
KR 5 : Ólafur Atla, Ísak Elí, Jakub K, Jakub M, Friðrik, Ómar, Björn Ingi, Valur og Jóhannes (f).
MEð bestu kveðju, Haukur Már og Atli Jónasar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.